Neminn
Vinsæl veitingahús vantar kokkanema
Tvö vinsæl veitingahús Reykjavíkurborgar óskar eftir matreiðslunema til starfa sem fyrst.
Fyrst ber að líta á Lækjarbrekku, en þar er laust pláss fyrir nema í matreiðslu nú þegar, reynsla æskileg en ekki nauðsyn. Helst eldri en 20 ára. Áhugasamir hafi samband við Ágúst.
Nafn: Ágúst Már Garðarsson
Sími: 5510622
GSM: 6594165
Netfang: [email protected]
Síðan er veitingastaður sem gefur allar upplýsingar í gegnum netfang, en um er að ræða 100 % vinnu við hinar hefbundnu kokkavaktir, þ.e.a.s. 15 daga vaktir, áhugasamir hafið samband á netfangið [email protected]
Hvað geri ég til að verða kokkur? Allt um það með því að smella hér
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný