Nemendur & nemakeppni
Vinnustaðanám í brennidepli: Hvernig nýtist ferilbókin í VMA?
Verkmenntaskólinn á Akureyri boðar til fundar um samstarf atvinnulífs og skóla í iðn – og starfsnámi. Fundurinn fer fram mánudaginn 17. febrúar kl. 16:30. í stofu M01 í VMA.
Nemastofa atvinnulífsins tekur þátt í fundinum. Á fundinum verður fjallað um vinnustaðanám og ferilbækur nemenda við VMA.
Á mánudagsmorgun er fundur fyrir nemendur sem eru á ferilbók, endilega hvetjið nemendur til að mæta á fundinn.
Fundurinn með nemendum er kl. 10:00. í stofu M01 í VMA.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt14 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






