Uncategorized
Vínflóð í Kaliforníu
Miklar vetrarrigningar hafa valdið flóðum í Kaliforníu og Nevada í Bandaríkjunum. Flóðin eru mest í vínræktardölunum Napa og Sonoma í Kaliforníu.
Hundruð íbúa urðu að flýja heimili sín og þyrlur voru sums staðar notaðar við að bjarga fólki. Vínakrar í dölunum er margir eins og stöðuvötn á að líta.
Nú er bara spurning hvort þetta hafi áhrif á vínuppskeru ársins.
Greint frá á Rúv.is
Heiðar Binrir Kristjánsson
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta17 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði