Freisting
Vínbóndinn Sting
Tónlistarmaðurinn Sting hefur valið sér nýjan starfsvettvang – hann er orðinn vínbóndi. Sting hefur þegar framleitt 30 þúsund flöskur af lífrænt ræktuðu rauðvíni. Eru þrúgurnar í vínið ræktaðar á eign tónlistarmannsins í Toscana héraði á Ítalíu. Er landareign hans metin á fjóra milljónir punda.
Verða fyrstu flöskurnar, sem eru árgangur 2007, settar í sölu í september. Á fundi í héraðinu í gærkvöldi sagði Sting að enn eigi eftir að gefa framleiðslunni nafn en hann vinni að því.
Sting keypti jörðina, sem er í Figline Valdarno suður af Flórens, árið 1997 og býr þar. Segist hann vilja verja landbúnað héraðsins og lífræna ræktun þar. Frá því í janúar hefur ég ferðast einn og hálfan hring umhverfis jörðina. Þegar ég kem heim þá anda ég djúpt að mér og segi við sjálfan mig ég er kominn heim.“
Af vef Mbl.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni3 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé