Freisting
Vínbarinn Pósthús opnar
Á opnun vínbarsins Pósthúsið sem er staðsettur við hliðina á Hótel Borg var margt um manninn og mátti sjá mörg þekkt andlit.
Á meðal gesta voru sjónvarpsstjörnurnar Beggi, Pacas, Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Guðný Helga Herbertsdóttir.
Stemningin var góð. Fólk hefur beðið eftir svona stað sem er tilvalinn fyrir hópa og aðstaðan úti er alveg frábær. Við munum gera hana enn betri,“ segir Garðar Kjartansson einn eigandi staðarins.
Við leggjum áherslu á að fólk geti haft það notalegt, talað saman og rætt málin fram á nótt,“ bætir Garðar við.
Á Pósthúsinu er boðið upp á rólega stemningu og mikið úrval léttvína á glösum og fjölbreyttan vínseðil á flöskum. Staðurinn verður opinn fimmtudaga, föstudaga og laugardaga og með vorinu verður síðan opið alla daga vikunnar, þá verður jafnframt eldhúsið opnað,“ segir Garðar.
Myndir: Visir.is | Af vef Visir.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or