Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Vín undir smásjá – apríl

Birting:

þann

Quinta do crasto reserva 2000

Núna í apríl voru tvö frábær vín undir smásjá Vínhornsins.  Annarsvegar var það skemmtileg blanda Sangiovese, Cabernet Sauvignon og Merlot fá Ítalíu og hitt vínið var aftur á móti frá Portúgal.  Vínhornið veðjar á að í framtíðinni muni Portúgalskir vínframleiðendur setja mark sitt á vínheiminn svo um munar.

Höfundur: Heiðar Birnir Kristjánsson

Viltu birta grein á Veitingageirinn.is? Sendu okkur póst [email protected]. Með pistlinum þarf að fylgja nafn höfundar, titill og mynd.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið