Markaðurinn
Viltu vinna ársbirgðir af Fisherman fiskibollum?
Hvað eru margar fiskibollur í þessu fiskibollufjalli? Skrifaðu þína bestu ágiskun við facebook færslu Fisherman hér, deildu myndinni þar og líkaðu við Fisherman á Facebook og Instagram til að eiga möguleika á að vinna ársbirgðir (15kg) af gómsætum gamaldags Fisherman fiskihakkbollum.
Dregið verður úr réttum svörum á fiski-bolludaginn, 15. febrúar. – Pantaðu heimsendar fiskibollur fyrir bolludaginn á www.fisherman.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni