Íslandsmót iðn- og verkgreina
Viltu vera fulltrúi Íslands í EuroSkills 2023 í Póllandi?
Dagana 16.- 18. mars 2023 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni.
Af því tilefni erum við að leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að verða fulltrúar Íslands í EuroSkills 2023 sem fara mun fram í Gdansk í Póllandi.
Einu skilyrðin til þátttöku er að viðkomandi sé fæddur 1998 eða seinna, þá gildir einu hvort viðkomandi sé útlærður eða á samningi í sinni grein.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að efla sig í sinni grein að taka þátt.
Þeir sem sjá um að allt fari fram eftir reglum eru þeir Sigurður Borgar framreiðslumaður og Sigurjón Bragi matreiðslumaður.
Hægt að skrá sig til keppni eða senda fyrirspurnir á netföngin:
[email protected]
[email protected]
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu







