Frétt
Viltu taka þátt í Kokkaflakki?
Önnur sería af þáttaröðinni Kokkaflakki, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans, er nú í undirbúningi. Aðstandendur þáttanna leita þessa dagana að íslenskum matreiðslumönnum sem starfa sem yfirkokkar á erlendum veitingahúsum. Í þáttunum heimsækir Ólafur Örn Ólafsson kokkana, kynnist matargerð þeirra og lífi og upplifir borgina sem þeir búa í frá sjónarhóli þeirra.
Hér má sjá brot úr fyrstu seríu:
Ef þú þekkir Íslending sem starfar sem yfirkokkur erlendis þá viljum við endilega heyra í þér. Allar ábendingar eru vel þegnar og best að senda póst á hannes(hjá)skot.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita