Frétt
Viltu taka þátt í Kokkaflakki?
Önnur sería af þáttaröðinni Kokkaflakki, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans, er nú í undirbúningi. Aðstandendur þáttanna leita þessa dagana að íslenskum matreiðslumönnum sem starfa sem yfirkokkar á erlendum veitingahúsum. Í þáttunum heimsækir Ólafur Örn Ólafsson kokkana, kynnist matargerð þeirra og lífi og upplifir borgina sem þeir búa í frá sjónarhóli þeirra.
Hér má sjá brot úr fyrstu seríu:
Ef þú þekkir Íslending sem starfar sem yfirkokkur erlendis þá viljum við endilega heyra í þér. Allar ábendingar eru vel þegnar og best að senda póst á hannes(hjá)skot.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar17 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






