Keppni
Viltu taka þátt í Bols Around The World keppni 2019?
Vínnes hvetur barþjóna og barþjónateymi landsins til að taka þátt í Bols Around the World keppninni 2019!
Okkur þætti afskaplega gaman að sjá einhvern frá Íslandi komast í úrslit í þessari skemmtilegu keppni og viljum þess vegna styðja þátttakendur til að nýta sér tækifærið.
Hægt er að kynna sér meira um keppnina og skrá sig á vefslóð: www.bolsaroundtheworld.com
Umsóknin snýst um að hanna skapandi kokteil og taka upp geggjað myndband til að senda ásamt umsókninni.
Við hvetjum alla þáttakendur til að heyra í okkur, við aðstoðum gjarnan við undirbúning fyrir umsóknina.
Hér má sjá dæmi um hugmynd og myndband:
Sendu okkur línu ef það eru einhverjar spurningar, við svörum þér í hvelli!
Kynntu þér meira og skráðu þig hér.
Við hlökkum til að heyra frá ykkur!
Vínnes teymið
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti