Keppni
Viltu taka þátt í Bols Around The World keppni 2019?
Vínnes hvetur barþjóna og barþjónateymi landsins til að taka þátt í Bols Around the World keppninni 2019!
Okkur þætti afskaplega gaman að sjá einhvern frá Íslandi komast í úrslit í þessari skemmtilegu keppni og viljum þess vegna styðja þátttakendur til að nýta sér tækifærið.
Hægt er að kynna sér meira um keppnina og skrá sig á vefslóð: www.bolsaroundtheworld.com
Umsóknin snýst um að hanna skapandi kokteil og taka upp geggjað myndband til að senda ásamt umsókninni.
Við hvetjum alla þáttakendur til að heyra í okkur, við aðstoðum gjarnan við undirbúning fyrir umsóknina.
Hér má sjá dæmi um hugmynd og myndband:
Sendu okkur línu ef það eru einhverjar spurningar, við svörum þér í hvelli!
Kynntu þér meira og skráðu þig hér.
Við hlökkum til að heyra frá ykkur!
Vínnes teymið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum