Keppni
Viltu taka þátt í Bols Around The World keppni 2019?
Vínnes hvetur barþjóna og barþjónateymi landsins til að taka þátt í Bols Around the World keppninni 2019!
Okkur þætti afskaplega gaman að sjá einhvern frá Íslandi komast í úrslit í þessari skemmtilegu keppni og viljum þess vegna styðja þátttakendur til að nýta sér tækifærið.
Hægt er að kynna sér meira um keppnina og skrá sig á vefslóð: www.bolsaroundtheworld.com
Umsóknin snýst um að hanna skapandi kokteil og taka upp geggjað myndband til að senda ásamt umsókninni.
Við hvetjum alla þáttakendur til að heyra í okkur, við aðstoðum gjarnan við undirbúning fyrir umsóknina.
Hér má sjá dæmi um hugmynd og myndband:
Sendu okkur línu ef það eru einhverjar spurningar, við svörum þér í hvelli!
Kynntu þér meira og skráðu þig hér.
Við hlökkum til að heyra frá ykkur!
Vínnes teymið

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars