Keppni
Viltu taka þátt í Bols Around The World keppni 2019?
Vínnes hvetur barþjóna og barþjónateymi landsins til að taka þátt í Bols Around the World keppninni 2019!
Okkur þætti afskaplega gaman að sjá einhvern frá Íslandi komast í úrslit í þessari skemmtilegu keppni og viljum þess vegna styðja þátttakendur til að nýta sér tækifærið.
Hægt er að kynna sér meira um keppnina og skrá sig á vefslóð: www.bolsaroundtheworld.com
Umsóknin snýst um að hanna skapandi kokteil og taka upp geggjað myndband til að senda ásamt umsókninni.
Við hvetjum alla þáttakendur til að heyra í okkur, við aðstoðum gjarnan við undirbúning fyrir umsóknina.
Hér má sjá dæmi um hugmynd og myndband:
Sendu okkur línu ef það eru einhverjar spurningar, við svörum þér í hvelli!
Kynntu þér meira og skráðu þig hér.
Við hlökkum til að heyra frá ykkur!
Vínnes teymið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






