Markaðurinn
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
Við leitum að drífandi einstaklingum með brennandi áhuga á veitingarekstri til að stofna veitingastað með okkur í mathöll, veitingavagni eða sambærilegu umhverfi — möguleiki er á fleiri en einum stað.
Við erum með þróaða hugmynd að concepti og óskum eftir samstarfsaðilum sem hafa metnað og frumkvæði til að vinna hugmyndina áfram og koma henni í framkvæmd með okkur.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu úr veitingageiranum og/eða menntun á því sviði, auk góðrar innsýnar í markaðssetningu, mikils drifkrafts og sjálfstæðra vinnubragða.
Áhugasamir eru hvattir til að senda okkur kynningarbréf og ferilskrá (CV) á netfangið: [email protected].
Við hlökkum til að heyra frá ykkur!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






