Markaðurinn
Viltu keppa eða dæma í matreiðslukeppninni Euro Skills í Gautaborg? – Hér er tækifærið
Samtök ferðaþjónustunnar og MATVÍS auglýsa eftir keppanda og dómara í matreiðslukeppni Euro Skills sem haldin verður í Gautaborg dagana 1. – 3. desember 2016. Keppandi í matreiðslu má ekki vera eldri en 25 ára þegar keppnin fer fram – sveinar og nemar í matreiðslu sem uppfylla aldursmörkin geta tekið þátt í keppninni.
Keppandi í matreiðslu má ekki vera eldri en 25 ára þegar keppnin fer fram – sveinar og nemar í matreiðslu sem uppfylla aldursmörkin geta tekið þátt í keppninni. Sjá www.euroskills2016.com
Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. og skulu berast á til Ólafs Jónssonar hjá Iðunni á netfangið [email protected] sem veitir einnig allar nánari upplýsingar í síma 8925256.
Óskars Hafnfjörð Gunnarssonar sem veitir einnig allar nánari upplýsingar, netfang [email protected] , sími 8916695.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.