Markaðurinn
Viltu keppa eða dæma í matreiðslukeppninni Euro Skills í Gautaborg? – Hér er tækifærið
Samtök ferðaþjónustunnar og MATVÍS auglýsa eftir keppanda og dómara í matreiðslukeppni Euro Skills sem haldin verður í Gautaborg dagana 1. – 3. desember 2016. Keppandi í matreiðslu má ekki vera eldri en 25 ára þegar keppnin fer fram – sveinar og nemar í matreiðslu sem uppfylla aldursmörkin geta tekið þátt í keppninni.
Keppandi í matreiðslu má ekki vera eldri en 25 ára þegar keppnin fer fram – sveinar og nemar í matreiðslu sem uppfylla aldursmörkin geta tekið þátt í keppninni. Sjá www.euroskills2016.com
Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. og skulu berast á til Ólafs Jónssonar hjá Iðunni á netfangið [email protected] sem veitir einnig allar nánari upplýsingar í síma 8925256.
Óskars Hafnfjörð Gunnarssonar sem veitir einnig allar nánari upplýsingar, netfang [email protected] , sími 8916695.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






