KM
Viltu fá Kokkalandsliðið í heimsókn til þín?
Viltu fá kokkalandsliðið á æfingu hjá þér og bjóða upp á heitan mat fyrir 110 manns? Bleikja – naut og Súkkulaði að hætti landsliðsins. Kokkalandsliðið ætlar sér að vera með söluæfingar næstkomandi haust, en hægt verður að panta landsliðið til að sjá um matinn t.a.m. í mötuneytum ofl. Fylgist vel með, en kokkalandsliðið brettir upp ermarnar í september næstkomandi. Hægt er að hafa samband á eftirfarandi hátt: Karl Viggó framkvæmdastjóri landsliðsins Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs Matreiðslumeistara Senda í gegnum einfalt form hér. Eða senda fyrirspurn á freisting@freisting.is þar sem landsliðsfréttirnar munu koma ferskar með haustinu.
Herlegheitin byrja í september 2010 Fylgstu vel með!!!
|

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata