KM
Viltu fá Kokkalandsliðið í heimsókn til þín?
|
Viltu fá kokkalandsliðið á æfingu hjá þér og bjóða upp á heitan mat fyrir 110 manns? Bleikja – naut og Súkkulaði að hætti landsliðsins. Kokkalandsliðið ætlar sér að vera með söluæfingar næstkomandi haust, en hægt verður að panta landsliðið til að sjá um matinn t.a.m. í mötuneytum ofl. Fylgist vel með, en kokkalandsliðið brettir upp ermarnar í september næstkomandi. Hægt er að hafa samband á eftirfarandi hátt: Karl Viggó framkvæmdastjóri landsliðsins Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs Matreiðslumeistara Senda í gegnum einfalt form hér. Eða senda fyrirspurn á [email protected] þar sem landsliðsfréttirnar munu koma ferskar með haustinu.
Herlegheitin byrja í september 2010 Fylgstu vel með!!!
|
-
Bocuse d´Or16 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar1 dagur síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar






