KM
Viltu fá Kokkalandsliðið í heimsókn til þín?
Viltu fá kokkalandsliðið á æfingu hjá þér og bjóða upp á heitan mat fyrir 110 manns? Bleikja – naut og Súkkulaði að hætti landsliðsins. Kokkalandsliðið ætlar sér að vera með söluæfingar næstkomandi haust, en hægt verður að panta landsliðið til að sjá um matinn t.a.m. í mötuneytum ofl. Fylgist vel með, en kokkalandsliðið brettir upp ermarnar í september næstkomandi. Hægt er að hafa samband á eftirfarandi hátt: Karl Viggó framkvæmdastjóri landsliðsins Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs Matreiðslumeistara Senda í gegnum einfalt form hér. Eða senda fyrirspurn á [email protected] þar sem landsliðsfréttirnar munu koma ferskar með haustinu.
Herlegheitin byrja í september 2010 Fylgstu vel með!!!
|
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu