KM
Viltu fá Kokkalandsliðið í heimsókn til þín?
Viltu fá kokkalandsliðið á æfingu hjá þér og bjóða upp á heitan mat fyrir 110 manns? Bleikja – naut og Súkkulaði að hætti landsliðsins. Kokkalandsliðið ætlar sér að vera með söluæfingar næstkomandi haust, en hægt verður að panta landsliðið til að sjá um matinn t.a.m. í mötuneytum ofl. Fylgist vel með, en kokkalandsliðið brettir upp ermarnar í september næstkomandi. Hægt er að hafa samband á eftirfarandi hátt: Karl Viggó framkvæmdastjóri landsliðsins Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs Matreiðslumeistara Senda í gegnum einfalt form hér. Eða senda fyrirspurn á [email protected] þar sem landsliðsfréttirnar munu koma ferskar með haustinu.
Herlegheitin byrja í september 2010 Fylgstu vel með!!!
|

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss