Viðtöl, örfréttir & frumraun
Viltu fá fleiri veislur?
Veitingageirinn.is býður lesendum upp á að óska eftir tilboði í veisluna sína frá metnaðarfullum veisluþjónustum um land allt.
Þar sem veitingageirinn.is er ofarlega í leitarvélum, berst okkur fjöldi fyrirspurna í hverjum mánuði með ósk um tilboð í veislur.
Markmið veitingageirans er að beina þeim fyrirspurnum áfram sem nú þegar berast til Veitingageirans vegna veisluþjónustu og einfalda ferlið fyrir lesendur, þar sem leit í leitarvélum getur tekið langan tíma.
Fólk fyllir út form á vefnum hjá okkur og velur þann landshluta sem við á og sá póstur/tilboðsbeiðni fer beint á þær veisluþjónustur sem eru skráðar hjá okkur. Veisluþjónusturnar eru því í beinu sambandi við viðkomandi þegar við á.
Mjög auðvelt er að senda fyrirspurn í gegnum vefinn, en þar koma fram allar þær óskir sem að veisluþjónustur þurfa vita til að geta gert tilboð í veislur.
Ertu með veisluþjónustu? Skráðu hana hér.
Hér getur þú skráð þína veisluþjónustu. Eftir skráningu sendum við þér allar upplýsingar um fyrirkomulagið ofl. á tölvupósti.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni1 dagur síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards