Viðtöl, örfréttir & frumraun
Viltu fá fleiri veislur?
Veitingageirinn.is býður lesendum upp á að óska eftir tilboði í veisluna sína frá metnaðarfullum veisluþjónustum um land allt.
Þar sem veitingageirinn.is er ofarlega í leitarvélum, berst okkur fjöldi fyrirspurna í hverjum mánuði með ósk um tilboð í veislur.
Markmið veitingageirans er að beina þeim fyrirspurnum áfram sem nú þegar berast til Veitingageirans vegna veisluþjónustu og einfalda ferlið fyrir lesendur, þar sem leit í leitarvélum getur tekið langan tíma.
Fólk fyllir út form á vefnum hjá okkur og velur þann landshluta sem við á og sá póstur/tilboðsbeiðni fer beint á þær veisluþjónustur sem eru skráðar hjá okkur. Veisluþjónusturnar eru því í beinu sambandi við viðkomandi þegar við á.
Mjög auðvelt er að senda fyrirspurn í gegnum vefinn, en þar koma fram allar þær óskir sem að veisluþjónustur þurfa vita til að geta gert tilboð í veislur.
Ertu með veisluþjónustu? Skráðu hana hér.
Hér getur þú skráð þína veisluþjónustu. Eftir skráningu sendum við þér allar upplýsingar um fyrirkomulagið ofl. á tölvupósti.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum