Freisting
Vilt þú verða næsti íslenski Bocuse d´Or keppandi?

Kæru félagar í kokkastétt
Fyrir hönd Bocuse d´Or akademiunar á Íslandi höfum við ákveðið að halda undankeppni um það hver verði næsti keppandi fyrir okkar hönd í Bocuse d´Or keppni árið 2011 í Lyon.
Við munum verða með kynningarfund eftir miðjan ágúst og verður tylkinning um stund og stað auglýst bráðlega. Á fundinum munum við fara yfir það hvaða kröfur eru gerðar til þáttakenda og eins kynnt fyrir þáttakendum hvernig staðið er að undirbúningsferlinu fyrir keppnina.
Við viljum mjög gjarnan sjá sem flesta, því við vitum að það eru margir mjög hæfileikaríkir einstaklingar í okkar stétt sem eiga fullt erindi í þessa keppni.
Með kærri kveðju,
Friðrik Sigurðsson
www.bocusedor.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um





