Freisting
Vilt þú verða næsti íslenski Bocuse d´Or keppandi?
Kæru félagar í kokkastétt
Fyrir hönd Bocuse d´Or akademiunar á Íslandi höfum við ákveðið að halda undankeppni um það hver verði næsti keppandi fyrir okkar hönd í Bocuse d´Or keppni árið 2011 í Lyon.
Við munum verða með kynningarfund eftir miðjan ágúst og verður tylkinning um stund og stað auglýst bráðlega. Á fundinum munum við fara yfir það hvaða kröfur eru gerðar til þáttakenda og eins kynnt fyrir þáttakendum hvernig staðið er að undirbúningsferlinu fyrir keppnina.
Við viljum mjög gjarnan sjá sem flesta, því við vitum að það eru margir mjög hæfileikaríkir einstaklingar í okkar stétt sem eiga fullt erindi í þessa keppni.
Með kærri kveðju,
Friðrik Sigurðsson
www.bocusedor.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu