Vertu memm

Freisting

Vilt þú verða næsti íslenski Bocuse d´Or keppandi?

Birting:

þann

Kæru félagar í kokkastétt

Fyrir hönd Bocuse d´Or akademiunar á Íslandi höfum við ákveðið að halda undankeppni um það hver verði næsti keppandi fyrir okkar hönd í Bocuse d´Or keppni árið 2011 í Lyon. 

Við munum verða með kynningarfund eftir miðjan ágúst og verður tylkinning um stund og stað auglýst bráðlega.  Á fundinum munum við fara yfir það hvaða kröfur eru gerðar til þáttakenda og eins kynnt fyrir þáttakendum hvernig staðið er að undirbúningsferlinu fyrir keppnina. 

Við viljum mjög gjarnan sjá sem flesta, því við vitum að það eru margir mjög hæfileikaríkir einstaklingar í okkar stétt sem eiga fullt erindi í þessa keppni.

Með kærri kveðju,
Friðrik Sigurðsson
www.bocusedor.is

 

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið