Smári Valtýr Sæbjörnsson
Villibráðarhlaðborð með Úlfari Finnbjörnssyni – Einstök matarveisla
Hinn rómaði matreiðslumeistari Úlfar Finnbjörnsson sér um villibráðarhlaðborð á Grand Restaurant á Grand Hótel Reykjavík dagana 23. – 24. október.
Úlfar mun töfra fram ómótstæðilega veislurétti úr íslenskri og erlendri villibráð eins og honum er einunm lagið. Boðið verður upp á heita og kalda rétti, gæs, önd, hreindýr, hrefnu svo fátt eitt sé nefnt ásamt meðlæti.
Kvöldið hefst á fordrykk kl. 19:00. Hilmar Sverris og Vilhjálmur Guðjónsson leika ljúfa tónlist meðan gestir gæða sér á dýrindis villibráð.
Verð er 11.900 krónur á mann – borðapantanir í síma 514-8000 og á netfangið [email protected].
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana