Smári Valtýr Sæbjörnsson
Villibráðarhlaðborð með Úlfari Finnbjörnssyni – Einstök matarveisla
Hinn rómaði matreiðslumeistari Úlfar Finnbjörnsson sér um villibráðarhlaðborð á Grand Restaurant á Grand Hótel Reykjavík dagana 23. – 24. október.
Úlfar mun töfra fram ómótstæðilega veislurétti úr íslenskri og erlendri villibráð eins og honum er einunm lagið. Boðið verður upp á heita og kalda rétti, gæs, önd, hreindýr, hrefnu svo fátt eitt sé nefnt ásamt meðlæti.
Kvöldið hefst á fordrykk kl. 19:00. Hilmar Sverris og Vilhjálmur Guðjónsson leika ljúfa tónlist meðan gestir gæða sér á dýrindis villibráð.
Verð er 11.900 krónur á mann – borðapantanir í síma 514-8000 og á netfangið [email protected].

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu