Smári Valtýr Sæbjörnsson
Villibráðarhlaðborð með Úlfari Finnbjörnssyni – Einstök matarveisla
Hinn rómaði matreiðslumeistari Úlfar Finnbjörnsson sér um villibráðarhlaðborð á Grand Restaurant á Grand Hótel Reykjavík dagana 23. – 24. október.
Úlfar mun töfra fram ómótstæðilega veislurétti úr íslenskri og erlendri villibráð eins og honum er einunm lagið. Boðið verður upp á heita og kalda rétti, gæs, önd, hreindýr, hrefnu svo fátt eitt sé nefnt ásamt meðlæti.
Kvöldið hefst á fordrykk kl. 19:00. Hilmar Sverris og Vilhjálmur Guðjónsson leika ljúfa tónlist meðan gestir gæða sér á dýrindis villibráð.
Verð er 11.900 krónur á mann – borðapantanir í síma 514-8000 og á netfangið [email protected].
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni










