Smári Valtýr Sæbjörnsson
Villibráðarhlaðborð með Úlfari Finnbjörnssyni – Einstök matarveisla
Hinn rómaði matreiðslumeistari Úlfar Finnbjörnsson sér um villibráðarhlaðborð á Grand Restaurant á Grand Hótel Reykjavík dagana 23. – 24. október.
Úlfar mun töfra fram ómótstæðilega veislurétti úr íslenskri og erlendri villibráð eins og honum er einunm lagið. Boðið verður upp á heita og kalda rétti, gæs, önd, hreindýr, hrefnu svo fátt eitt sé nefnt ásamt meðlæti.
Kvöldið hefst á fordrykk kl. 19:00. Hilmar Sverris og Vilhjálmur Guðjónsson leika ljúfa tónlist meðan gestir gæða sér á dýrindis villibráð.
Verð er 11.900 krónur á mann – borðapantanir í síma 514-8000 og á netfangið [email protected].
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins