Frétt
Villandi tilboðsmerking á Costco nautahakki
Neytendastofu barst ábending um að tilboðsmerking Costco Wholesale Iceland ehf. á nautahakki væri villandi fyrir neytendur þar sem óljóst væri af tilboðsmerkingunni hvað fælist í raun og veru í tilboðinu.
Engar efnislegar skýringar bárust frá Costco.
Að mati stofnunarinnar var framsetning á tilboðinu þannig að óljóst væri hvað fælist í verðlækkuninni og hvert endanlegt verð vörunnar væri eða hvernig það væri reiknað út. Framsetningin hafi þar af leiðandi falið í sér villandi upplýsingar um verð á hverja pakkningu af nautahakki og að viðskiptahættir félagsins væru líklegir til þess að raska verulega fjárhagslegri hegðun neytenda.
Bannaði Neytendastofa Costco að viðhafa viðskiptahætti þessa.
Ákvörðunina má lesa í heild sinni hér.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






