Frétt
Villandi tilboðsmerking á Costco nautahakki
Neytendastofu barst ábending um að tilboðsmerking Costco Wholesale Iceland ehf. á nautahakki væri villandi fyrir neytendur þar sem óljóst væri af tilboðsmerkingunni hvað fælist í raun og veru í tilboðinu.
Engar efnislegar skýringar bárust frá Costco.
Að mati stofnunarinnar var framsetning á tilboðinu þannig að óljóst væri hvað fælist í verðlækkuninni og hvert endanlegt verð vörunnar væri eða hvernig það væri reiknað út. Framsetningin hafi þar af leiðandi falið í sér villandi upplýsingar um verð á hverja pakkningu af nautahakki og að viðskiptahættir félagsins væru líklegir til þess að raska verulega fjárhagslegri hegðun neytenda.
Bannaði Neytendastofa Costco að viðhafa viðskiptahætti þessa.
Ákvörðunina má lesa í heild sinni hér.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný