Frétt
Vilja stækka Hótel Keilir með 44 herbergjum á 6 hæðum
Eigendur Hótel Keilis við Hafnargötu 37 í Reykjanesbæ hafa óskað eftir stækkun á hótelinu með viðbyggingu austanmegin, sem verði alls 6 hæðir með 44 herbergjum. Undirgöngum frá Hafnargötu verði lokað og komið yrði fyrir lyftu.
Umhverfis- og skipulagsráð í Reykjanesbæ óskar eftir frekari gögnum. Gera þarf betur grein fyrir aðkomu gesta, bílastæðaþörf og lausn á henni, ásýnd og umfangi.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa