Viðtöl, örfréttir & frumraun
Viktor Örn og Hinrik Örn á íslenskum dögum í Bandaríkjunum
Dagana 8. til 11 mars verða Íslenskir dagar í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt.
Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson matreiðslumenn og eigendur Lux veitinga, mun í samvinnu við matreiðslumanninn Matt Baker á Michele’s, bjóða upp á fjögurra rétta íslenskan matseðil.
Matseðillinn er á þessa leið:
Fyrsti réttur:
lightly smoked Arctic char, dill vinaigrette, kohlrabi & Icelandic wasabi
Annar réttur:
Slowly cooked cod, roasted cauliflower, soy & champagne sauce
Þriðji réttur:
Icelandic filet of lamb, potato puree, glazed carrot, crowberry sauce
Fjórði réttur
Icelandic Provisions skyr & blueberries, skyr sorbet, bilberry granite & white chocolate
Verð: 95 dollarar
Dagskrána í heild sinni á íslensku dögunum er hægt að skoða með því að smella hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







