Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Viktor Örn og Hinrik Örn á íslenskum dögum í Bandaríkjunum

Birting:

þann

Matt Baker, Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson

Matt Baker, Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson.
Mynd: inspiredbyiceland.com

Dagana 8. til 11 mars verða Íslenskir dagar í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt.

Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson matreiðslumenn og eigendur Lux veitinga, mun í samvinnu við matreiðslumanninn Matt Baker á Michele’s, bjóða upp á fjögurra rétta íslenskan matseðil.

Veitingastaðurinn Michele's

Veitingastaðurinn Michele’s
Mynd: michelesdc.com

Matseðillinn er á þessa leið:

Fyrsti réttur:
lightly smoked Arctic char, dill vinaigrette, kohlrabi & Icelandic wasabi

Annar réttur:
Slowly cooked cod, roasted cauliflower, soy & champagne sauce

Þriðji réttur:
Icelandic filet of lamb, potato puree, glazed carrot, crowberry sauce

Fjórði réttur
Icelandic Provisions skyr & blueberries, skyr sorbet, bilberry granite & white chocolate

Verð: 95 dollarar

Dagskrána í heild sinni á íslensku dögunum er hægt að skoða með því að smella hér.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið