Viðtöl, örfréttir & frumraun
Viktor Örn og Hinrik Örn á íslenskum dögum í Bandaríkjunum
Dagana 8. til 11 mars verða Íslenskir dagar í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt.
Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson matreiðslumenn og eigendur Lux veitinga, mun í samvinnu við matreiðslumanninn Matt Baker á Michele’s, bjóða upp á fjögurra rétta íslenskan matseðil.
Matseðillinn er á þessa leið:
Fyrsti réttur:
lightly smoked Arctic char, dill vinaigrette, kohlrabi & Icelandic wasabi
Annar réttur:
Slowly cooked cod, roasted cauliflower, soy & champagne sauce
Þriðji réttur:
Icelandic filet of lamb, potato puree, glazed carrot, crowberry sauce
Fjórði réttur
Icelandic Provisions skyr & blueberries, skyr sorbet, bilberry granite & white chocolate
Verð: 95 dollarar
Dagskrána í heild sinni á íslensku dögunum er hægt að skoða með því að smella hér.

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti