Keppni
Víkingur keppir til úrslita í Bacardi Legacy
Það er komið að því Ísland keppir til úrslita í kokteilkeppninni Bacardi Legacy. Keppnin fer fram á netinu og mun Víkingur Thorsteinsson keppa fyrir Íslands hönd eftir að hafa unnið bæði keppnina hér heima og í Finnlandi.
Í dag og á morgun miðvikudag munu barþjónar víða um heim keppa í Bacardi Legacy Semi Finals gegnum netið sökum þessa sérstöku aðstæðna um heim allan. Víkingur fer sem 8 keppandi á svið í dag um klukkan 14 með drykk sinn Pangua.
Mekka Wines & Spirits og Bacardi er stolt af af vegferð hans enda hefur hann staðið sig virkilega vel í sínum undirbúningi og tengdum verkefnum sem haldnir voru um land allt.
Eins og áður segir þá fer Bacardi Legacy fram á netinu:
Undanúrslitin eru í dag frá klukkan 13:00 til 18:00 (Víkingur keppir ca. klukkan 14:00)
Á morgun miðvikudaginn 22. júlí verða úrslitin haldin á milli klukkan 11:00 til 16:00.
Hægt er að fylgjast með keppninni á facebook með því að smella hér.
Eins á Instagram hér.
Keppendur eru:
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi