Keppni
Víkingur keppir til úrslita í Bacardi Legacy
Það er komið að því Ísland keppir til úrslita í kokteilkeppninni Bacardi Legacy. Keppnin fer fram á netinu og mun Víkingur Thorsteinsson keppa fyrir Íslands hönd eftir að hafa unnið bæði keppnina hér heima og í Finnlandi.
Í dag og á morgun miðvikudag munu barþjónar víða um heim keppa í Bacardi Legacy Semi Finals gegnum netið sökum þessa sérstöku aðstæðna um heim allan. Víkingur fer sem 8 keppandi á svið í dag um klukkan 14 með drykk sinn Pangua.
Mekka Wines & Spirits og Bacardi er stolt af af vegferð hans enda hefur hann staðið sig virkilega vel í sínum undirbúningi og tengdum verkefnum sem haldnir voru um land allt.
Eins og áður segir þá fer Bacardi Legacy fram á netinu:
Undanúrslitin eru í dag frá klukkan 13:00 til 18:00 (Víkingur keppir ca. klukkan 14:00)
Á morgun miðvikudaginn 22. júlí verða úrslitin haldin á milli klukkan 11:00 til 16:00.
Hægt er að fylgjast með keppninni á facebook með því að smella hér.
Eins á Instagram hér.
Keppendur eru:
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park














