Freisting
Víðtækara bann við lausagöngu alifugla í Frakklandi
Frönsk stjórnvöld ætla að banna lausagöngu alifugla í fleiri héruðum en í dag er hún bönnuð í 26 af 96 héruðum. Mun bannið ná til 58 héraða, að sögn forsætisráðherra Frakklands, Dominique de Villepin
Fuglaflensa hefur ekki greinst í Frakklandi. Að sögn Villepin verður haldin viðamikil æfing á fyrstu viðbrögðum við fuglaflensufaraldri í Frakklandi fljótlega.
Segir Villepin að mikilvægt sé að viðbrögðin verði rétt ef fuglaflensa kemur upp í landinu. Því verði æfingar haldnar innan hvers héraðs fyrir sig í febrúar en stór æfing á landsvísu verði í mars.
Frakkland er stærsti framleiðandi á alifuglum innan Evrópusambandsins og ef fuglaflensa kemur upp í landinu þá myndi það hafa víðtæk áhrif á hag alifuglabænda.
Greint frá á mbl.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





