Freisting
Víðtækara bann við lausagöngu alifugla í Frakklandi
Frönsk stjórnvöld ætla að banna lausagöngu alifugla í fleiri héruðum en í dag er hún bönnuð í 26 af 96 héruðum. Mun bannið ná til 58 héraða, að sögn forsætisráðherra Frakklands, Dominique de Villepin
Fuglaflensa hefur ekki greinst í Frakklandi. Að sögn Villepin verður haldin viðamikil æfing á fyrstu viðbrögðum við fuglaflensufaraldri í Frakklandi fljótlega.
Segir Villepin að mikilvægt sé að viðbrögðin verði rétt ef fuglaflensa kemur upp í landinu. Því verði æfingar haldnar innan hvers héraðs fyrir sig í febrúar en stór æfing á landsvísu verði í mars.
Frakkland er stærsti framleiðandi á alifuglum innan Evrópusambandsins og ef fuglaflensa kemur upp í landinu þá myndi það hafa víðtæk áhrif á hag alifuglabænda.
Greint frá á mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





