Freisting
Vídeó: Kokkarnir á Borginni í slagsmálum

Það hafa eflaust margir hverjir fylgst með í fjölmiðlum þegar mótmælin við Hótel Borg varð fyrr í dag, en þar söfnuðust saman liðlega 200 mótmælendur um tvöleytið. Fólkið ætlaði að brjóta sér leið inn á hótelið en þar stóð yfir bein útsending Stöðvar 2 á þættinum Kryddsíld en gestir þáttarins voru forystumenn stjórnmálaflokkanna, sem síðan var hætt við útsendingu.
Vísir.is var á staðnum og myndaði ósköpin á Hótel Borg, en þar mátti sjá nokkra matreiðslumenn í fullum skrúða í fremsta flokki við að hindra að mótmælendur kæmust inn á Borgina.
Hægt er að horfa á myndskeið með þessari frétt með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





