Freisting
Vídeó: Kokkarnir á Borginni í slagsmálum
Það hafa eflaust margir hverjir fylgst með í fjölmiðlum þegar mótmælin við Hótel Borg varð fyrr í dag, en þar söfnuðust saman liðlega 200 mótmælendur um tvöleytið. Fólkið ætlaði að brjóta sér leið inn á hótelið en þar stóð yfir bein útsending Stöðvar 2 á þættinum Kryddsíld en gestir þáttarins voru forystumenn stjórnmálaflokkanna, sem síðan var hætt við útsendingu.
Vísir.is var á staðnum og myndaði ósköpin á Hótel Borg, en þar mátti sjá nokkra matreiðslumenn í fullum skrúða í fremsta flokki við að hindra að mótmælendur kæmust inn á Borgina.
Hægt er að horfa á myndskeið með þessari frétt með því að smella hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí