Freisting
Vídeó: Jóhannes sigrar annað árið í röð
Í dag voru tilkynnt úrslit í keppninni Matreiðslumaður ársins 2009 sem haldin var í gær á Sýningunni Ferðalög og frístundir, sem nú stendur í Laugardalshöll. Það var Jóhannes Steinn Jóhannesson hjá veitingastaðnum VOX sem hreppti fyrsta sætið, annað árið í röð.
Þórarinn Eggertsson hjá Orange varð í öðru sæti og Rúnar Þór Larsen hjá veitingastaðnum Bryggargatan í Svíþjóð í því þriðja.
Freisting.is var á staðnum og náði tali af Jóhannesi og lagði fyrir hann nokkrar spurningar. Með honum er Bjarni Siguróli Jakobsson aðstoðarmaður hans.
Smellið hér til að horfa á vídeóið.
Myndir frá keppninni væntanlegar.
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé