Freisting
Vídeó: Jóhannes sigrar annað árið í röð
Í dag voru tilkynnt úrslit í keppninni Matreiðslumaður ársins 2009 sem haldin var í gær á Sýningunni Ferðalög og frístundir, sem nú stendur í Laugardalshöll. Það var Jóhannes Steinn Jóhannesson hjá veitingastaðnum VOX sem hreppti fyrsta sætið, annað árið í röð.
Þórarinn Eggertsson hjá Orange varð í öðru sæti og Rúnar Þór Larsen hjá veitingastaðnum Bryggargatan í Svíþjóð í því þriðja.
Freisting.is var á staðnum og náði tali af Jóhannesi og lagði fyrir hann nokkrar spurningar. Með honum er Bjarni Siguróli Jakobsson aðstoðarmaður hans.
Smellið hér til að horfa á vídeóið.
Myndir frá keppninni væntanlegar.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta20 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði