Vertu memm

Freisting

Vídeó: Jóhannes sigrar annað árið í röð

Birting:

þann

Í dag voru tilkynnt úrslit í keppninni Matreiðslumaður ársins 2009 sem haldin var í gær á Sýningunni Ferðalög og frístundir, sem nú stendur í Laugardalshöll.  Það var Jóhannes Steinn Jóhannesson hjá veitingastaðnum VOX sem hreppti fyrsta sætið, annað árið í röð.

Þórarinn Eggertsson hjá Orange varð í öðru sæti og Rúnar Þór Larsen hjá veitingastaðnum Bryggargatan í Svíþjóð í því þriðja.

Freisting.is var á staðnum og náði tali af Jóhannesi og lagði fyrir hann nokkrar spurningar.  Með honum er Bjarni Siguróli Jakobsson aðstoðarmaður hans.

Smellið hér til að horfa á vídeóið.

Myndir frá keppninni væntanlegar.

/Smári

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið