Viðtöl, örfréttir & frumraun
„Við hötum að henda mat“
„Við eigum hveiti í 1kg pakkningum í búðunum okkar. Lífrænt ræktað manitoba og 00 beint frá Ítalíu.“
segir í tilkynningu frá Brauð & Co, en sumar vörur eru að renna út og annað var að renna út.
Brauð & Co bætir svo við:
„Við ætlum því að gefa þetta.“
Svo að sem flestir fái að prófa þetta hveiti þá er bara 1 pakki á mann á meðan birgðir endast.
Mynd: facebook / Brauð & Co

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars