Markaðurinn
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
Geymist utan kælis – hrein snilld fyrir eldhúsið!
Viltu majónes sem stenst kröfur fagmanna? Við bjóðum upp á úrval sem hentar öllum, hvort sem þú vilt hágæða majónes, vegan valkost eða hagkvæma lausn. Besta bragðið, frábær áferð og fullkomin ending – allt án þess að þurfa kæligeymslu fyrir opnun!
HEINZ PROFESSIONAL MAJÓNES – STJARNAN OKKAR!
Majónes fagmansins sem hefur hlotið hæstu viðurkenningar CGOC. Þolir hita og er fullkomið fyrir heitar samlokur, hamborgara, hrásalat og sósur. Þykkt, mjúkt og bragðgott – fullkominn grunnur fyrir matreiðslumeistara.
KRAFT SALAT MAJÓNES – OKKAR BESTA VERÐ!
Góð þykkt, frábært bragð og hagkvæm lausn fyrir stóreldhúsið.
HEINZ VEGAN MAJÓNES – EITT FYRIR ALLA!
Mjúkt, bragðgott og fullkomið fyrir þá sem vilja eitt majónes í eldhúsið sem hentar í alla rétti. 100% náttúruleg innihaldsefni og engin aukaefni.
HEINZ MAYONNAISE – ÞAÐ KLASSÍSKA!
Silkimjúkt og bragðgott. Fullkomið á samlokur, hamborgara og franskar.
HEINZ MAYONNAISE BRÉF – ÞAÐ KLASSÍSKA Í SKAMMTASTÆRÐ!
Hentug lausn fyrir skyndibitastaði og heimsendingar.
HEINZ SOM MAYONNAISE – Í POKUM!
Hreint og snyrtilegt fyrir sósuskammtara í sal. Hentar einnig vel í eldhúsið og sparar pláss.
Hvaða majónes hentar þínum þörfum best?
Skoðið hér: Vöruval í majónesi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir6 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu







