KM
Vetrastarf Klúbbs Matreiðslumeistara hafið

Andreas Jacobsen gjaldkeri KM, slær hér á létta strengi
Sú hefð hefur skapast að halda fyrsta félagsfund klúbbsins í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi, og var engin breyting á því í ár.
Fundurinn var líflegur og margar hugmyndir á lofti varðandi starf klúbbsins svo sem formaður galanefndar Steinn Óskar Sigurðsson kynnti störf nefndarinnar, Guðmundur Guðmundsson kynnti skólann, Hrefna Sætran sagði frá ungliðastarfinu auk erinda frá stjórninni og má segja að fyrsti fundur starfsársins gefi góð fyrirheit um vetrarstarfið.
Smellið hér til að skoða myndir frá fundinum.
Mynd: Bjarni G Kristinsson | /Sverrir
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





