KM
Vetrastarf Klúbbs Matreiðslumeistara hafið
Andreas Jacobsen gjaldkeri KM, slær hér á létta strengi
Sú hefð hefur skapast að halda fyrsta félagsfund klúbbsins í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi, og var engin breyting á því í ár.
Fundurinn var líflegur og margar hugmyndir á lofti varðandi starf klúbbsins svo sem formaður galanefndar Steinn Óskar Sigurðsson kynnti störf nefndarinnar, Guðmundur Guðmundsson kynnti skólann, Hrefna Sætran sagði frá ungliðastarfinu auk erinda frá stjórninni og má segja að fyrsti fundur starfsársins gefi góð fyrirheit um vetrarstarfið.
Smellið hér til að skoða myndir frá fundinum.
Mynd: Bjarni G Kristinsson | /Sverrir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024