Markaðurinn
Verslunarstjóri
Progastro leitar að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi með mikla þjónustulund í starf verslunarstjóra. Um er að ræða spennandi og skemmtilegt verslunarstarf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla vöru og þjónustu við viðskiptavini
- Umsjón með verslun, framsetning vöru og hreinlæti
- Umsjón með lager í verslun
- Umsjón með vefverslun og afgreiðslu póstsendinga
- Möguleg þátttaka í innkaupum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum æskileg
- Þekking á stóreldhústækjum og öðrum búnaði er kostur
- Reynsla af stjórnun er kostur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Skiplagsfærni
- Sjálfstæði í starfi
- Frumkvæði í starfi
- Gott vald á íslensku og ensku
- Reyklaus

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?