Vertu memm

Markaðurinn

Verið velkomin á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhússýningunni

Birting:

þann

Verið velkomin á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhússýningunni

Bako Verslunartækni verður með sýningarbás á Stóreldhússýningunni sem fram fer í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Það verður líf og fjör á básnum þar sem boðið verður upp á nýbakað bakkelsi úr gæðaofnunum frá Rational ásamt öðrum ljúffengum fingramat.

Jafnframt verður boðið upp á hrista kokteila, aðrar fljótandi veigar og lifandi tónlist.

Bako Verslunartækni - Bvt - Logo

Starfsfólk frá Bako Verslunartækni verður á staðnum ásamt fulltrúm frá Rational og Meiko. Verið hjartanlega velkomin á sýningarbás hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhússýningunni – básinn er staðsettur á svæði Ö. Hlökkum til að sjá þig og taka spjallið.

Sýningin fer fram í Laugardalshöll:

Fimmtudaginn 31. október kl. 12:00 – 18:00
Föstudaginn 1. nóvember kl. 12:00 – 18:00

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið