Markaðurinn
Verið velkomin á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhússýningunni
Bako Verslunartækni verður með sýningarbás á Stóreldhússýningunni sem fram fer í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Það verður líf og fjör á básnum þar sem boðið verður upp á nýbakað bakkelsi úr gæðaofnunum frá Rational ásamt öðrum ljúffengum fingramat.
Jafnframt verður boðið upp á hrista kokteila, aðrar fljótandi veigar og lifandi tónlist.
Starfsfólk frá Bako Verslunartækni verður á staðnum ásamt fulltrúm frá Rational og Meiko. Verið hjartanlega velkomin á sýningarbás hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhússýningunni – básinn er staðsettur á svæði Ö. Hlökkum til að sjá þig og taka spjallið.
Sýningin fer fram í Laugardalshöll:
Fimmtudaginn 31. október kl. 12:00 – 18:00
Föstudaginn 1. nóvember kl. 12:00 – 18:00

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar