Markaðurinn
Verið velkomin á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhússýningunni
Bako Verslunartækni verður með sýningarbás á Stóreldhússýningunni sem fram fer í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Það verður líf og fjör á básnum þar sem boðið verður upp á nýbakað bakkelsi úr gæðaofnunum frá Rational ásamt öðrum ljúffengum fingramat.
Jafnframt verður boðið upp á hrista kokteila, aðrar fljótandi veigar og lifandi tónlist.
Starfsfólk frá Bako Verslunartækni verður á staðnum ásamt fulltrúm frá Rational og Meiko. Verið hjartanlega velkomin á sýningarbás hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhússýningunni – básinn er staðsettur á svæði Ö. Hlökkum til að sjá þig og taka spjallið.
Sýningin fer fram í Laugardalshöll:
Fimmtudaginn 31. október kl. 12:00 – 18:00
Föstudaginn 1. nóvember kl. 12:00 – 18:00
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn







