Vertu memm

Markaðurinn

Verið velkomin á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhússýningunni

Birting:

þann

Verið velkomin á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhússýningunni

Bako Verslunartækni verður með sýningarbás á Stóreldhússýningunni sem fram fer í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Það verður líf og fjör á básnum þar sem boðið verður upp á nýbakað bakkelsi úr gæðaofnunum frá Rational ásamt öðrum ljúffengum fingramat.

Jafnframt verður boðið upp á hrista kokteila, aðrar fljótandi veigar og lifandi tónlist.

Bako Verslunartækni - Bvt - Logo

Starfsfólk frá Bako Verslunartækni verður á staðnum ásamt fulltrúm frá Rational og Meiko. Verið hjartanlega velkomin á sýningarbás hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhússýningunni – básinn er staðsettur á svæði Ö. Hlökkum til að sjá þig og taka spjallið.

Sýningin fer fram í Laugardalshöll:

Fimmtudaginn 31. október kl. 12:00 – 18:00
Föstudaginn 1. nóvember kl. 12:00 – 18:00

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið