Freisting
Verður Björn Bragi Matreiðslumaður ársins 2006 ?
Sett var upp könnun um hver af 5 keppendum sem keppa til úrslita muni hreppa titilinn Matreiðslumaður ársins 2006 og varð Björn Bragi matreiðslumaður Perlunnar hlutskarpastur. Björn vinnur í Perlunni, þar sem metnaðarfullir matreiðslumenn er hægt að finna sem þekkja vel til allra keppna hér á landi og erlendis, en matreiðslumenn Perlunnar eru vel að sér í fjölmörgum stórmótum.
Freisting.is tók saman nokkur afreksverk hjá fyrrverandi og núverandi matreiðslumönnum Perlunnar og eru þau hér eftirfarandi:
-
Matreiðslunemi ársins 1993 – Guðmundur Kr. Ragnarsson ( Meistari: Gísli Thoroddsen )
-
Matreiðslumaður ársins 1995 – 1. sæti Sturla Birgisson
-
Matreiðslumaður ársins 1996 – 1. sæti Sturla Birgisson
-
Matreiðslumaður ársins 1998 – 1. sæti Elmar Kristjánsson
-
Bocuse d’Or 1999 – 5. sæti – Sturla Birgisson
-
Matreiðslumaður ársins 2000 – 1. sæti Björgvin Mýrdal Þóroddsson
-
Matreiðslumaður ársins 2001 – 1. sæti Elmar Kristjánsson
-
Mouton Cadet 1997 – 1. sæti Elmar Kristjánsson
-
Mouton Cadet 2001 – 1. sæti Elmar Kristjánsson
-
Matreiðslumaður norðurlanda 2002 – Elmar Kristjánsson hlaut silfurverðlaun
Á meðfylgjandi mynd er af Björn Braga (í miðjunni) með þeim Ólafi og Stefáni í Norrænu nemakeppninni 2005, en þeir náðu þeim glæsilega árangri með að næla sér í gullið. Björn var þjálfari þeirra.
Niðurstaða könnunar:
Björn Bragi Bragason frá Perlunni 31%
Daníel Ingi Jóhannsson frá Skólabrú 24%
Gunnar Karl Gíslason frá B5 25%
Elvar Torfason frá Thorvaldsenbar 4%
Steinn Óskar Sigurðsson frá Sjávarkjallaranum 17%
En alls vöruðu 216 manns.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði