Markaðurinn
Verðlækkanir hjá O.Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingu á innfluttum vörum
Vegna styrkingar íslensku krónunar síðustu vikur mun ÓJ&K og Sælkeradreifing lækka sín heildsöluverð á innfluttum vörum í dag þriðjudaginn 3.mars. Lækkunin er á bilinu 4-6% sem er í takt við gengisþróun frá síðustu verðlækkun fyrirtækjanna sem var 10. desember síðast liðinn ( verðlækkunin þá var 10-12%).

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt5 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps