Frétt
Verðhækkun hjá Innnes
Vegna gengisþróunar og í sumum tilvikum hækkana frá birgjum boðar Innnes verðhækkun sem tekur gildi föstudaginn 27 mars, að því er fram kemur í tilkynningu frá Innnes.
Verðhækkun þessi er boðuð með þeim fyrirvara að núverandi gengisstaða verði viðvarandi.
Verði breytingar þar á, hvort sem er til veikingar eða styrkingar krónunnar, mun Innnes endurskoða verðbreytingarnar því til samræmis.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






