Freisting
Vélvæddir hótelþjónar
Þróun vélmenna hefur verið býsna hröð í Japan á undanförnum árum og þaðan hafa komið vélmenni, vélhundar, vélkettir og fleiri róbótar sem geta gert ýmsar listir. Nýjustu vélmennin eru Emiew vélmennin frá Hitachi, sem eru hönnuð til að þjóna hótelgestum.
Vélmennin eru til sýnis á Sheratonhótelinu í Urayasu, nálægt Tókýó, þessa dagana, en þau heilsa gestum, bera fyrir þá töskur, hlýða skipunum, sneiða hjá hindrunum og lesa veðurspána ef óskað er.
Greint frá á Mbl.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé