Freisting
Vélvæddir hótelþjónar
Þróun vélmenna hefur verið býsna hröð í Japan á undanförnum árum og þaðan hafa komið vélmenni, vélhundar, vélkettir og fleiri róbótar sem geta gert ýmsar listir. Nýjustu vélmennin eru Emiew vélmennin frá Hitachi, sem eru hönnuð til að þjóna hótelgestum.
Vélmennin eru til sýnis á Sheratonhótelinu í Urayasu, nálægt Tókýó, þessa dagana, en þau heilsa gestum, bera fyrir þá töskur, hlýða skipunum, sneiða hjá hindrunum og lesa veðurspána ef óskað er.
Greint frá á Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin