Frétt
Veldur glútenlaust matarræði sykursýki? – Ný rannsókn tengir mataræðið við sjúkdóminn
Nú hefur það færst í tísku að sniðganga glúten í daglegri neyslu en vísindamenn hafa samkvæmt nýrri rannsókn varað við því að það gæti aukið líkur á því að fá sykursýki af tegund 2.
Viðamikil rannsókn hefur verið gerð hjá Harvard Háskólanum, að allt bendir til að neyta aðeins lítið magn af próteinum, eða forðast það að öllu leyti, eykur hættu á sykursýki um allt að 13%.
„Niðurstöðurnar eru líklegar til vekja hjá mörgum til umhugsunar sem hafa sleppt glúten frá daglegri neyslu, enda er í tísku að neyta glútenlaust fæði. Aðeins 1% mannkyns er með glútenóþol í raun“
, segja sérfræðingarnir Jasmine og Melissa Hemsley.
Harvard sérfræðingarnir skoðuðu yfir 30 ára læknisfræðilegar upplýsingar frá næstum 200.000 sjúklingum, að því er fram kemur á vef Telegraph sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður