Vertu memm

Frétt

Veldur glútenlaust matarræði sykursýki? – Ný rannsókn tengir mataræðið við sjúkdóminn

Birting:

þann

Rannsókn - Smásjá

Nú hefur það færst í tísku að sniðganga glúten í daglegri neyslu en vísindamenn hafa samkvæmt nýrri rannsókn varað við því að það gæti aukið líkur á því að fá sykursýki af tegund 2.

Viðamikil rannsókn hefur verið gerð hjá Harvard Háskólanum, að allt bendir til að neyta aðeins lítið magn af próteinum, eða forðast það að öllu leyti, eykur hættu á sykursýki um allt að 13%.

„Niðurstöðurnar eru líklegar til vekja hjá mörgum til umhugsunar sem hafa sleppt glúten frá daglegri neyslu, enda er í tísku að neyta glútenlaust fæði. Aðeins 1% mannkyns er með glútenóþol í raun“

, segja sérfræðingarnir Jasmine og Melissa Hemsley.

Harvard sérfræðingarnir skoðuðu yfir 30 ára læknisfræðilegar upplýsingar frá næstum 200.000 sjúklingum, að því er fram kemur á vef Telegraph sem fjallar nánar um málið hér.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið