Frétt
Veldur glútenlaust matarræði sykursýki? – Ný rannsókn tengir mataræðið við sjúkdóminn
Nú hefur það færst í tísku að sniðganga glúten í daglegri neyslu en vísindamenn hafa samkvæmt nýrri rannsókn varað við því að það gæti aukið líkur á því að fá sykursýki af tegund 2.
Viðamikil rannsókn hefur verið gerð hjá Harvard Háskólanum, að allt bendir til að neyta aðeins lítið magn af próteinum, eða forðast það að öllu leyti, eykur hættu á sykursýki um allt að 13%.
„Niðurstöðurnar eru líklegar til vekja hjá mörgum til umhugsunar sem hafa sleppt glúten frá daglegri neyslu, enda er í tísku að neyta glútenlaust fæði. Aðeins 1% mannkyns er með glútenóþol í raun“
, segja sérfræðingarnir Jasmine og Melissa Hemsley.
Harvard sérfræðingarnir skoðuðu yfir 30 ára læknisfræðilegar upplýsingar frá næstum 200.000 sjúklingum, að því er fram kemur á vef Telegraph sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or14 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Keppni20 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






