Markaðurinn
Veldu gæði, veldu fjölskyldufyrirtækið Kjarnafæði
Frá og með deginum í dag getur þú tryggt þér nýslátrað lambalæri, hrygg, hjörtu og lifur í verslunum Bónus og Iceland.
Í Bónus færðu einnig lambagúllas og lambabeikon, sem er nýjung hjá okkur í Kjarnafæði.
Í frosti getur þú svo nálgast lambahryggi og læri ásamt lambakótilettum og lambalærissneiðum í raspi, lambahakk og kindahakk og lifrarpylsu.
Þar sem veður er gott eða þar sem harðir grillarar finnast þá er auðvitað hægt að næla sér í lamb á grillið.
Það má svo að sjálfsögðu ekki gleyma stolti íslenskrar náttúru Heiðalambalærinu frá Kjarnafæði.
Allar þessar vörur og miklu meira til má svo auðvitað fá frá okkur beint í mötuneyti eða veitingastaði í síma 460-7400.
Veldu gæði, veldu fjölskyldufyrirtækið Kjarnafæði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi