Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð veisla á Laugaveginum
Nú um helgina buðu veitingastaðirnir Public House, Sumac og Vínstúkan Tíu sopar upp á langborð á miðjum Laugaveginum, þar sem í boði var matur frá Sumac og Public House og drykkir frá Vínstúkunni.
Veislan stóð yfir frá klukkan 14:00 til 22:00. Viðburður þessi var fyrst haldin 20. júní árið 2020.
Vel heppnaður viðburður eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Mynd: reykjavik.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir