Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð veisla á Laugaveginum
Nú um helgina buðu veitingastaðirnir Public House, Sumac og Vínstúkan Tíu sopar upp á langborð á miðjum Laugaveginum, þar sem í boði var matur frá Sumac og Public House og drykkir frá Vínstúkunni.
Veislan stóð yfir frá klukkan 14:00 til 22:00. Viðburður þessi var fyrst haldin 20. júní árið 2020.
Vel heppnaður viðburður eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Mynd: reykjavik.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var