Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð veisla á Laugaveginum
Nú um helgina buðu veitingastaðirnir Public House, Sumac og Vínstúkan Tíu sopar upp á langborð á miðjum Laugaveginum, þar sem í boði var matur frá Sumac og Public House og drykkir frá Vínstúkunni.
Veislan stóð yfir frá klukkan 14:00 til 22:00. Viðburður þessi var fyrst haldin 20. júní árið 2020.
Vel heppnaður viðburður eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Mynd: reykjavik.is
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






