Keppni
Vel heppnuð Negroni vika – Úrslit
Það var mikil stemning í lokahófi Negroni vika 2023! Samtals safnaðist 476.036 kr. til Ljónshjartans.
Klakavinnslan sá um skipulaggningu á hátíðinni og hefur hún aldrei verið stærri.
Sjá einnig: Stærsta Negroni vika sem sögur fara af
Eftirfarandi úrslit urðu:
Besti óafengi Negroni: Oto með Negroni Placebo – 45ml Einiberja legið Lyre’s dry London spirit, 45ml appelsínu barkar legið Lyre’s italian orange, 10ml engifer sýróp, hrærður og skreyttur með appelsínusneið.
Besti Negroni: Skál! með Skál! Negroni – 45ml Himbrimi Winterbird, 30ml skessujurtar legið Campari, 15 ml Dolin Rouge, 15ml Antica Formula, sítrónubörkur kreistur yfir og skreyttur með dill blómi.
Besta ginið í Negroni: 64° Distillery Angelica Gin
Myndir: bar.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum