Keppni
Vel heppnuð Negroni vika – Úrslit
Það var mikil stemning í lokahófi Negroni vika 2023! Samtals safnaðist 476.036 kr. til Ljónshjartans.
Klakavinnslan sá um skipulaggningu á hátíðinni og hefur hún aldrei verið stærri.
Sjá einnig: Stærsta Negroni vika sem sögur fara af
Eftirfarandi úrslit urðu:
Besti óafengi Negroni: Oto með Negroni Placebo – 45ml Einiberja legið Lyre’s dry London spirit, 45ml appelsínu barkar legið Lyre’s italian orange, 10ml engifer sýróp, hrærður og skreyttur með appelsínusneið.
Besti Negroni: Skál! með Skál! Negroni – 45ml Himbrimi Winterbird, 30ml skessujurtar legið Campari, 15 ml Dolin Rouge, 15ml Antica Formula, sítrónubörkur kreistur yfir og skreyttur með dill blómi.
Besta ginið í Negroni: 64° Distillery Angelica Gin
Myndir: bar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni












