Freisting
Vel heppnuð kynning hjá Garra

Tveir snillingar saman komnir
Örn Árnason „matreiðslumaður“ og
Magnús R. Magnússon framkvæmdastjóri Garra
Í tilefni af útgáfu vörulista Garra 2007 bauð fyrirtækið og starfsmenn þess til fagnaðar í Listasafni Reykjavíkur 22.mars síðastliðinn.
Viðskiptavinir og velunnarar Garra gerðu sér glaðan dag eina kvöldstund og er óhætt að segja að vel hafi tekist til, þar sem stemningin var góð.
Fréttamaður þakkar fyrir frábært kvöld.
Smellið hér til að skoða fleiri tugi mynda frá kynningunni. (undir liðnum: „Almennar myndir“ – „Garri kynning 07“)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





