Freisting
Vel heppnuð kynning hjá Garra

Tveir snillingar saman komnir
Örn Árnason „matreiðslumaður“ og
Magnús R. Magnússon framkvæmdastjóri Garra
Í tilefni af útgáfu vörulista Garra 2007 bauð fyrirtækið og starfsmenn þess til fagnaðar í Listasafni Reykjavíkur 22.mars síðastliðinn.
Viðskiptavinir og velunnarar Garra gerðu sér glaðan dag eina kvöldstund og er óhætt að segja að vel hafi tekist til, þar sem stemningin var góð.
Fréttamaður þakkar fyrir frábært kvöld.
Smellið hér til að skoða fleiri tugi mynda frá kynningunni. (undir liðnum: „Almennar myndir“ – „Garri kynning 07“)
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





