Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnað PopUp á Sauðá – Myndir
Kristinn Gísli Jónsson matreiðslumaður var gestakokkur á veitingastaðnum Sauðá í Sauðárhlíð á Sauðárkróki nú á dögunum en þar bauð Kristinn upp á glæsilegan sex rétta matseðil.
Sjá einnig: Kristinn Gísli með PopUp á Sauðá
Eins og sjá má á matseðlinum þá var skagfirskt hráefni í hávegum höfð.
1 Rækjur frá Dögun, rabbarbari úr Hegranesinu og rósir frá Starrastöðum
2 Taðreyktur silungur veiddur í sjónum við Garðsfjöru
3 Tómatar og graslaukur frá Laugarmýri og Feykir frá KS
4 Þorskur frá FISK sea food og gúrka og dill frá Laugarmýri
5 Lambahryggur frá KS, kartöflur frá Hofstöðum, bláber týnd fyrir ofan Sauðárkrók
6 Rjómi og mysa frá Mjólkursamlagi KS og ber frá Laugarmýri
Vínpörun var frá Radacini sem eru vín frá Moldavíu:
1 Freyðivín blanc de cabarnet
2 Rósavín Merlot
3 Hvítvín Viorica, Risling, Chardonny
4 Hvítvín Sauvignion blanc
5 Fiori rauðvín Fontanesca Negra, Syraz
6 Jökla Shake
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu