Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnað PopUp á Sauðá – Myndir
Kristinn Gísli Jónsson matreiðslumaður var gestakokkur á veitingastaðnum Sauðá í Sauðárhlíð á Sauðárkróki nú á dögunum en þar bauð Kristinn upp á glæsilegan sex rétta matseðil.
Sjá einnig: Kristinn Gísli með PopUp á Sauðá
Eins og sjá má á matseðlinum þá var skagfirskt hráefni í hávegum höfð.
1 Rækjur frá Dögun, rabbarbari úr Hegranesinu og rósir frá Starrastöðum
2 Taðreyktur silungur veiddur í sjónum við Garðsfjöru
3 Tómatar og graslaukur frá Laugarmýri og Feykir frá KS
4 Þorskur frá FISK sea food og gúrka og dill frá Laugarmýri
5 Lambahryggur frá KS, kartöflur frá Hofstöðum, bláber týnd fyrir ofan Sauðárkrók
6 Rjómi og mysa frá Mjólkursamlagi KS og ber frá Laugarmýri
Vínpörun var frá Radacini sem eru vín frá Moldavíu:
1 Freyðivín blanc de cabarnet
2 Rósavín Merlot
3 Hvítvín Viorica, Risling, Chardonny
4 Hvítvín Sauvignion blanc
5 Fiori rauðvín Fontanesca Negra, Syraz
6 Jökla Shake
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt5 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum