Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Vel heppnað PopUp á Sauðá – Myndir

Birting:

þann

Vel heppnað PopUp á Sauðá - Myndir

Feðgarnir Jón Daníel Jónsson og Kristinn Gísli Jónsson

Kristinn Gísli Jónsson matreiðslumaður var gestakokkur á veitingastaðnum Sauðá í Sauðárhlíð á Sauðárkróki nú á dögunum en þar bauð Kristinn upp á glæsilegan sex rétta matseðil.

Sjá einnig: Kristinn Gísli með PopUp á Sauðá

Veisluþjónusta

Eins og sjá má á matseðlinum þá var skagfirskt hráefni í hávegum höfð.

1 Rækjur frá Dögun, rabbarbari úr Hegranesinu og rósir frá Starrastöðum

2 Taðreyktur silungur veiddur í sjónum við Garðsfjöru

3 Tómatar og graslaukur frá Laugarmýri og Feykir frá KS

4 Þorskur frá FISK sea food og gúrka og dill frá Laugarmýri

5 Lambahryggur frá KS, kartöflur frá Hofstöðum, bláber týnd fyrir ofan Sauðárkrók

6 Rjómi og mysa frá Mjólkursamlagi KS og ber frá Laugarmýri

Veisluþjónusta - Banner

Vel heppnað PopUp á Sauðá - Myndir

Vínpörun var frá Radacini sem eru vín frá Moldavíu:

1 Freyðivín blanc de cabarnet
2 Rósavín Merlot
3 Hvítvín Viorica, Risling, Chardonny
4 Hvítvín Sauvignion blanc
5 Fiori rauðvín Fontanesca Negra, Syraz
6 Jökla Shake

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið