Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnað PopUp á Sauðá – Myndir
Kristinn Gísli Jónsson matreiðslumaður var gestakokkur á veitingastaðnum Sauðá í Sauðárhlíð á Sauðárkróki nú á dögunum en þar bauð Kristinn upp á glæsilegan sex rétta matseðil.
Sjá einnig: Kristinn Gísli með PopUp á Sauðá
Eins og sjá má á matseðlinum þá var skagfirskt hráefni í hávegum höfð.
1 Rækjur frá Dögun, rabbarbari úr Hegranesinu og rósir frá Starrastöðum
2 Taðreyktur silungur veiddur í sjónum við Garðsfjöru
3 Tómatar og graslaukur frá Laugarmýri og Feykir frá KS
4 Þorskur frá FISK sea food og gúrka og dill frá Laugarmýri
5 Lambahryggur frá KS, kartöflur frá Hofstöðum, bláber týnd fyrir ofan Sauðárkrók
6 Rjómi og mysa frá Mjólkursamlagi KS og ber frá Laugarmýri
Vínpörun var frá Radacini sem eru vín frá Moldavíu:
1 Freyðivín blanc de cabarnet
2 Rósavín Merlot
3 Hvítvín Viorica, Risling, Chardonny
4 Hvítvín Sauvignion blanc
5 Fiori rauðvín Fontanesca Negra, Syraz
6 Jökla Shake
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu