Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vel heppnað opnunarpartý hjá Le KocK
Á föstudaginn s.l. var formlegt opnunarpartý hjá Le KocK sem heppnaðist mjög vel. Fjöldi fólks lagði leið sína á Ármúla 42 og stemningin var virkilega skemmtileg. Tilboð var á bjór og frí Graðkaka fylgdi með öllum máltíðum.
Matseðilinn er nú aðgengilegur á heimasíðu Le KocK sem hægt er að lesa með því að smella hér.
Meðfylgjandi eru myndir frá opnunni.
Opnunartími er frá klukkan 11:30 – 15:00 og 17:00 – 21:00, þó svo að grillið sé lokað á milli 15:00 og 17:00, þá er alltaf hægt að kíkja á Le KocK strákana í kleinuhringi og kaffi.
Myndir: facebook / Le KocK
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays










