Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vel heppnað opnunarpartý hjá Le KocK
Á föstudaginn s.l. var formlegt opnunarpartý hjá Le KocK sem heppnaðist mjög vel. Fjöldi fólks lagði leið sína á Ármúla 42 og stemningin var virkilega skemmtileg. Tilboð var á bjór og frí Graðkaka fylgdi með öllum máltíðum.
Matseðilinn er nú aðgengilegur á heimasíðu Le KocK sem hægt er að lesa með því að smella hér.
Meðfylgjandi eru myndir frá opnunni.
Opnunartími er frá klukkan 11:30 – 15:00 og 17:00 – 21:00, þó svo að grillið sé lokað á milli 15:00 og 17:00, þá er alltaf hægt að kíkja á Le KocK strákana í kleinuhringi og kaffi.
Myndir: facebook / Le KocK

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri