Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vel heppnað opnunarpartý hjá Le KocK
Á föstudaginn s.l. var formlegt opnunarpartý hjá Le KocK sem heppnaðist mjög vel. Fjöldi fólks lagði leið sína á Ármúla 42 og stemningin var virkilega skemmtileg. Tilboð var á bjór og frí Graðkaka fylgdi með öllum máltíðum.
Matseðilinn er nú aðgengilegur á heimasíðu Le KocK sem hægt er að lesa með því að smella hér.
Meðfylgjandi eru myndir frá opnunni.
Opnunartími er frá klukkan 11:30 – 15:00 og 17:00 – 21:00, þó svo að grillið sé lokað á milli 15:00 og 17:00, þá er alltaf hægt að kíkja á Le KocK strákana í kleinuhringi og kaffi.
Myndir: facebook / Le KocK

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata