Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Rakang Thai opnar á ný
Það var í október í fyrra sem að veitingastaðurinn Rakang Thai við Lyngháls 4 þurfti að loka eftir að verkfræðistofan EFLA tók á leigu alla bygginguna að Lynghálsi 4 og því þurftu öll fyrirtæki í húsinu að flytja.
Sjá einnig: Rakang lokar og nú er leitað logandi ljósi að hentugu húsnæði
Eigendur Rakang Thai hafa tekið yfir Blástein sem staðsettur er við Hraunbæ 102A í Reykjavík og opnar á ný innan tíðar og bjóða upp á tvo veitingastaði Rakang Thai og Blásteinn 110 Matbar.
Það er Richard Holmes sem sér meðal annars um listaverkin sem prýða veggi staðarins eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Listamaður að störfum að gera klárar myndir á nýja staðinn sem opnar í janúar
Posted by Rakang on Wednesday, 20 December 2017
Mynd og vídeó: facebook / rakang.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






