Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Rakang Thai opnar á ný
Það var í október í fyrra sem að veitingastaðurinn Rakang Thai við Lyngháls 4 þurfti að loka eftir að verkfræðistofan EFLA tók á leigu alla bygginguna að Lynghálsi 4 og því þurftu öll fyrirtæki í húsinu að flytja.
Sjá einnig: Rakang lokar og nú er leitað logandi ljósi að hentugu húsnæði
Eigendur Rakang Thai hafa tekið yfir Blástein sem staðsettur er við Hraunbæ 102A í Reykjavík og opnar á ný innan tíðar og bjóða upp á tvo veitingastaði Rakang Thai og Blásteinn 110 Matbar.
Það er Richard Holmes sem sér meðal annars um listaverkin sem prýða veggi staðarins eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Listamaður að störfum að gera klárar myndir á nýja staðinn sem opnar í janúar
Posted by Rakang on Wednesday, 20 December 2017
Mynd og vídeó: facebook / rakang.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






