Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Rakang Thai opnar á ný
Það var í október í fyrra sem að veitingastaðurinn Rakang Thai við Lyngháls 4 þurfti að loka eftir að verkfræðistofan EFLA tók á leigu alla bygginguna að Lynghálsi 4 og því þurftu öll fyrirtæki í húsinu að flytja.
Sjá einnig: Rakang lokar og nú er leitað logandi ljósi að hentugu húsnæði
Eigendur Rakang Thai hafa tekið yfir Blástein sem staðsettur er við Hraunbæ 102A í Reykjavík og opnar á ný innan tíðar og bjóða upp á tvo veitingastaði Rakang Thai og Blásteinn 110 Matbar.
Það er Richard Holmes sem sér meðal annars um listaverkin sem prýða veggi staðarins eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Listamaður að störfum að gera klárar myndir á nýja staðinn sem opnar í janúar
Posted by Rakang on Wednesday, 20 December 2017
Mynd og vídeó: facebook / rakang.is
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa