Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Rakang Thai opnar á ný
Það var í október í fyrra sem að veitingastaðurinn Rakang Thai við Lyngháls 4 þurfti að loka eftir að verkfræðistofan EFLA tók á leigu alla bygginguna að Lynghálsi 4 og því þurftu öll fyrirtæki í húsinu að flytja.
Sjá einnig: Rakang lokar og nú er leitað logandi ljósi að hentugu húsnæði
Eigendur Rakang Thai hafa tekið yfir Blástein sem staðsettur er við Hraunbæ 102A í Reykjavík og opnar á ný innan tíðar og bjóða upp á tvo veitingastaði Rakang Thai og Blásteinn 110 Matbar.
Það er Richard Holmes sem sér meðal annars um listaverkin sem prýða veggi staðarins eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Listamaður að störfum að gera klárar myndir á nýja staðinn sem opnar í janúar
Posted by Rakang on Wednesday, 20 December 2017
Mynd og vídeó: facebook / rakang.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






