Vertu memm

Freisting

Veitingastaðurinn Panorama pakkar saman

Birting:

þann

Nú um mánaðarmótin hætti veitingastaðurinn Panorama sem staðsettur var í Hótel Arnahvoli, en ástæðan er að ekki náðist samningar á milli Panorama og Arnarhvols.  Veitingastaðurinn kemur til með að vera morgunverðarsalur fyrir hótelgesti Arnahvols og að öllum líkindum dýrasti morgunverðasalur á íslandi, enda búið að setja gríðalega mikið fjármagn í hönnun á staðnum.

Þeir matreiðslumenn sem voru að vinna á Panorama eru:

Eyjólfur Gestur Ingólfsson, yfirkokkur

Andri (áður hjá Domo)

Óli Haukur (aðstoðamaður Ragga Ómars í Bocuse d´Or 2005)

Lee (áður hjá Einar Ben)

Auglýsingapláss

Það bráðvantar matreiðslumenn víðsvegar um landið og má vænta að þeir verða ekki lengi að finna sér atvinnu við sitt fag.

Heimasíður:

www.panoramarestaurant.is

www.arnarhvoll.is

 

Mynd: arnarhvoll.is

Auglýsingapláss

/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið