Freisting
Veitingastaðurinn Panorama pakkar saman

Nú um mánaðarmótin hætti veitingastaðurinn Panorama sem staðsettur var í Hótel Arnahvoli, en ástæðan er að ekki náðist samningar á milli Panorama og Arnarhvols. Veitingastaðurinn kemur til með að vera morgunverðarsalur fyrir hótelgesti Arnahvols og að öllum líkindum dýrasti morgunverðasalur á íslandi, enda búið að setja gríðalega mikið fjármagn í hönnun á staðnum.
Þeir matreiðslumenn sem voru að vinna á Panorama eru:
Eyjólfur Gestur Ingólfsson, yfirkokkur
Andri (áður hjá Domo)
Óli Haukur (aðstoðamaður Ragga Ómars í Bocuse d´Or 2005)
Lee (áður hjá Einar Ben)
Það bráðvantar matreiðslumenn víðsvegar um landið og má vænta að þeir verða ekki lengi að finna sér atvinnu við sitt fag.
Heimasíður:
Mynd: arnarhvoll.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





