Freisting
Veitingastaðurinn Panorama pakkar saman
Nú um mánaðarmótin hætti veitingastaðurinn Panorama sem staðsettur var í Hótel Arnahvoli, en ástæðan er að ekki náðist samningar á milli Panorama og Arnarhvols. Veitingastaðurinn kemur til með að vera morgunverðarsalur fyrir hótelgesti Arnahvols og að öllum líkindum dýrasti morgunverðasalur á íslandi, enda búið að setja gríðalega mikið fjármagn í hönnun á staðnum.
Þeir matreiðslumenn sem voru að vinna á Panorama eru:
Eyjólfur Gestur Ingólfsson, yfirkokkur
Andri (áður hjá Domo)
Óli Haukur (aðstoðamaður Ragga Ómars í Bocuse d´Or 2005)
Lee (áður hjá Einar Ben)
Það bráðvantar matreiðslumenn víðsvegar um landið og má vænta að þeir verða ekki lengi að finna sér atvinnu við sitt fag.
Heimasíður:
Mynd: arnarhvoll.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?