Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingastaðurinn Harbour House verður opinn í fyrsta sinn yfir veturinn
Yfir veturinn hefur veitingastaðurinn Harbour House á Siglufirði verið lokaður. Í byrjun sumars tók Sigmar Bech framreiðslumaður við rekstrinum á veitingahúsinu og hefur gert marga góða hluti á staðnum og stefnan var að vera með reksturinn í sumar.
Rekstur Harbour House gekk vonum fram í sumar og nú ætlar Sigmar að halda rekstri áfram í vetur og verður opnunartími frá fimmtudegi til sunnudags til að byrja með.

Harbour House býður upp á bragðgóðan og einfaldan mat og hafa gestir verið mjög ánægðir með mat og þjónustu
„Ég mun hafa bruncinn áfram á laugardögum frá 12-14 og sunnudögum frá 9-13 í vetur! Einnig verður lambalærið á sínum stað frá 18-21 á sunnudögum.“
Segir Sigmar í tilkynningunni og vonar svo sannarlega að bæjarbúar og aðrir haldi áfram að njóta þess sem Harbour House hefur upp á að bjóða.
Samhliða rekstrinum stundar Sigmar meistaranám í Hótel- og matvælaskólanum.
Myndir: facebook / Harbour House Café

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti