Starfsmannavelta
Veitingastaðurinn Anna Jóna kveður fyrir fullt og allt
Veitingastaðurinn Anna Jóna sem staðsettur er á jarðhæð Tryggvagötu 11 í Reykjavík kveður fyrir fullt og allt, en þetta staðfestir athafnamaðurinn Haraldur Ingi Þorleifsson, eigandi staðarins, í samtali við mbl.is.
Anna Jóna opnaði í apríl í fyrra.
Sjá einnig: Opnar nýtt kaffi-, og kvikmyndahús þar sem Icelandic fish & chips var áður til húsa
„Mér fannst rosalega gaman að hanna staðinn. Síðan var bara mjög erfitt að byggja hann og þegar við byrjuðum að reka hann ætlaði ég að láta annað fólk um það.
Ég komst eiginlega að því í gegnum þetta ferli að manni þarf að langa að reka veitingahús til að reka veitingahús,“
segir Haraldur í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Skemmtilegur og ferskur matseðill var í boði, eins og sjá má hér að neðan:
Myndir: annajona.is
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum