Starfsmannavelta
Veitingastaðurinn Anna Jóna kveður fyrir fullt og allt
Veitingastaðurinn Anna Jóna sem staðsettur er á jarðhæð Tryggvagötu 11 í Reykjavík kveður fyrir fullt og allt, en þetta staðfestir athafnamaðurinn Haraldur Ingi Þorleifsson, eigandi staðarins, í samtali við mbl.is.
Anna Jóna opnaði í apríl í fyrra.
Sjá einnig: Opnar nýtt kaffi-, og kvikmyndahús þar sem Icelandic fish & chips var áður til húsa
„Mér fannst rosalega gaman að hanna staðinn. Síðan var bara mjög erfitt að byggja hann og þegar við byrjuðum að reka hann ætlaði ég að láta annað fólk um það.
Ég komst eiginlega að því í gegnum þetta ferli að manni þarf að langa að reka veitingahús til að reka veitingahús,“
segir Haraldur í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Skemmtilegur og ferskur matseðill var í boði, eins og sjá má hér að neðan:
Myndir: annajona.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?















