Starfsmannavelta
Veitingastaðurinn Anna Jóna kveður fyrir fullt og allt
Veitingastaðurinn Anna Jóna sem staðsettur er á jarðhæð Tryggvagötu 11 í Reykjavík kveður fyrir fullt og allt, en þetta staðfestir athafnamaðurinn Haraldur Ingi Þorleifsson, eigandi staðarins, í samtali við mbl.is.
Anna Jóna opnaði í apríl í fyrra.
Sjá einnig: Opnar nýtt kaffi-, og kvikmyndahús þar sem Icelandic fish & chips var áður til húsa
„Mér fannst rosalega gaman að hanna staðinn. Síðan var bara mjög erfitt að byggja hann og þegar við byrjuðum að reka hann ætlaði ég að láta annað fólk um það.
Ég komst eiginlega að því í gegnum þetta ferli að manni þarf að langa að reka veitingahús til að reka veitingahús,“
segir Haraldur í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Skemmtilegur og ferskur matseðill var í boði, eins og sjá má hér að neðan:
Myndir: annajona.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays















