Freisting
Veitingastaður tekur foie gras af matseðli eftir árás

Veitingastaðurinn 39 Steps í bænum Wilmslow í Englandi hefur tekið foie gras af matseðli hjá sér eftir að hafa sætt árás frá hópi róttækum dýraverndunar aðilum.
Á vef caterersearch.com kemur fram að þessi árás hafi ekki haft mikil áhrif á gesti staðarins þar sem fjöldi fólks kemur þar daglega og hefur ekki látið þetta trufla sig þó svo að fréttin um árásina sé í flest öllum blöðum og fréttamiðlum þar á bæ og víðara.
Heimasíða 39 Steps www.39stepsrestaurant.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður





