Freisting
Veitingastaður tekur foie gras af matseðli eftir árás
Veitingastaðurinn 39 Steps í bænum Wilmslow í Englandi hefur tekið foie gras af matseðli hjá sér eftir að hafa sætt árás frá hópi róttækum dýraverndunar aðilum.
Á vef caterersearch.com kemur fram að þessi árás hafi ekki haft mikil áhrif á gesti staðarins þar sem fjöldi fólks kemur þar daglega og hefur ekki látið þetta trufla sig þó svo að fréttin um árásina sé í flest öllum blöðum og fréttamiðlum þar á bæ og víðara.
Heimasíða 39 Steps www.39stepsrestaurant.co.uk
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta15 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði