Frétt
Veitingastaður í London býður einungis niðursuðuvörur á matseðlinum ásamt íslenskri þorsklifur
Veitingastaðurinn Tincan í London fer óvenjulegar leiðir og býður upp á mikið úrval af niðursuðuvörum sem framreiddar eru í dósum og meðlætið er brauð, salat, ólífuolía, sítróna, skalottlaukur og steinselja.
Maximilino Arrocet er einn af þeim sem stendur á bakvið veitingastaðinn, sagði í samtali við The Guardian, að dósamatur í Bretlandi er öðruvísi en margir hverjir þekkja um allan heim.
Hönnuðurinn á staðnum er arkitektinn Al_A, en á boðstólnum er mikið úrval af fisk, Portúgalska makrílinn (1340 kr. pr. dós), íslenskt þorsklifur (1950 kr. pr. dós), kavíar (3700 kr. pr. dós) svo fátt eitt sé nefnt.
Myndir: tincanlondon.com
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni









