Frétt
Veitingastaður í London býður einungis niðursuðuvörur á matseðlinum ásamt íslenskri þorsklifur
Veitingastaðurinn Tincan í London fer óvenjulegar leiðir og býður upp á mikið úrval af niðursuðuvörum sem framreiddar eru í dósum og meðlætið er brauð, salat, ólífuolía, sítróna, skalottlaukur og steinselja.
Maximilino Arrocet er einn af þeim sem stendur á bakvið veitingastaðinn, sagði í samtali við The Guardian, að dósamatur í Bretlandi er öðruvísi en margir hverjir þekkja um allan heim.
Hönnuðurinn á staðnum er arkitektinn Al_A, en á boðstólnum er mikið úrval af fisk, Portúgalska makrílinn (1340 kr. pr. dós), íslenskt þorsklifur (1950 kr. pr. dós), kavíar (3700 kr. pr. dós) svo fátt eitt sé nefnt.
Myndir: tincanlondon.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi