Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Veitingastaður í fangelsi – Haldið í Jyderup og Vridslöelille

Birting:

þann

Vridslöselille fangelsið

Vridslöselille fangelsið

Nýjasta tískusveiflan í Danmörku er að bjóða upp á kvöldverð í fangelsi. Upphafið má rekja til vinnu Meyers Madhus við kennslu í matargerð í fangelsum, þar sem fangarnir læra að elda mat, sem hluti af því að gera þá hæfari til að takast við lífið eftir fangelsisvist.

19. júní s.l. var kvöldverður í Jyderup fangelsinu og núna 24. og 26. júni verða kvöldverðir í Vridslöselille fangelsinu og er um að ræða galadinnera með háu eldunnar og þjónustustigi.

Matseðill – Fimmtudag 19. júní í fangelsinu í Jyderup

Skindstegt makrel med dampet, hel hjertesalat og muslingefumet

Røget æg med baconmayonnaise og ramsløg

Bresaola med rødbeder glaseret i rødbedesaft og rygeostecreme

Confiteret stegeflæsk med brunet løgpuré, stegte og syltede nye løg, glace med grønne stikkelsbær og nye kartofler

Mazarinkage med bagte rabarber, jordbær, marengs, sødskærm og lakridsis.

Verð er 399 kr danskar allt innifalið ,en eingöngu óáfengir drykkir .

Matseðill – 24. og 26. júní í Vridslöselill

Falsk jord med svampecreme og sommergrøntsager

”Sol over Vridsløse” – varmrøget makrel med rygeostecreme, bagte æggeblommer, radisser og skvalderkål

Grillede grønne asparges med ærte-is, ribs og myntesne

Rosastegt frilands-kalv med smørdampet spidskål, sommerløg og nye gulerødder, serveret med nye danske kartofler og kalvesky med hyldeblomst-gastrik

Rabarber-cheesecake med råsyltede rabarber, kærnemælksis og saltede nøddekiks

Hér er verðið 750 kr danskar allt innifalið, en eingöngu óáfengir drykkir.

Það er spurning hvort Margrét á Litla Hrauni og Kokkalandsliðið gæti slegið sér saman og haldið svona veislur á Eyrabakka?

 

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið