Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingastaðir í sigti hakkarahópsins Anonymous
Hakkarahópurinn Anonymous hefur bætt vefsíðum íslenskra veitingastaða sem bjóða upp á hvalkjöt eins og Þriggja Frakka, Sægreifans og Fiskmarkaðarins á lista yfir skotmörk sín. Í yfirlýsingu vegna árása á vefsíður stjórnarráðsins segir að tilgangurinn sé að fræða fólk um hvalveiðar Íslendinga.
Listinn birtist á vefsíðunni Ghostbin en auk vefsíðna þriggja ráðuneyta sem ráðist var á um helgina eru vefsíður HB Granda og Reðursafnsins meðal annars listaðar sem skotmörk samtakanna. Nú hefur hins vegar nokkrum veitingastöðum verið bætt á listann.
Það eru Restaurant Reykjavík, Þrír Frakkar, Íslenski barinn, Sægreifinn, Grillmarkaðurinn, Tapasbarinn og Fiskmarkaðurinn, að því er fram kemur á mbl.is.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt3 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila