Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingastaðir í sigti hakkarahópsins Anonymous
Hakkarahópurinn Anonymous hefur bætt vefsíðum íslenskra veitingastaða sem bjóða upp á hvalkjöt eins og Þriggja Frakka, Sægreifans og Fiskmarkaðarins á lista yfir skotmörk sín. Í yfirlýsingu vegna árása á vefsíður stjórnarráðsins segir að tilgangurinn sé að fræða fólk um hvalveiðar Íslendinga.
Listinn birtist á vefsíðunni Ghostbin en auk vefsíðna þriggja ráðuneyta sem ráðist var á um helgina eru vefsíður HB Granda og Reðursafnsins meðal annars listaðar sem skotmörk samtakanna. Nú hefur hins vegar nokkrum veitingastöðum verið bætt á listann.
Það eru Restaurant Reykjavík, Þrír Frakkar, Íslenski barinn, Sægreifinn, Grillmarkaðurinn, Tapasbarinn og Fiskmarkaðurinn, að því er fram kemur á mbl.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Pistlar15 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






