Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðakeðjan Wok to Walk opnar á Íslandi
Alþjóðlega veitingastaðakeðjan Wok to Walk mun opna sína fyrstu veitingastaði á Íslandi í nóvember næstkomandi.
Áætlað er að opna 3-4 veitingastaði á Höfuðborgarsvæðinu á næstu 12 mánuðum.
Wok to Walk er stærsta keðja af Wok veitingastöðum í Evrópu og rekur yfir 100 veitingastaði meðal annars í London, Barcelona, Amsterdam og New York. Á meðal rétta á matseðli er Pad thai, núðluréttir, kjúklingaréttir, Donburi, grillaður kjúklingur í karrý, grænmetisréttir, svo fátt eitt sé nefnt.
Allir starfsmenn fá góða þjálfun, en hún fer fram í höfuðsstöðvum veitingastaðkeðjunnar í Barcelona. Flug, gisting og uppihald borgað af vinnuveitanda.
Framkvæmdastjóri Wok to Walk á Íslandi er Einar Örn Einarsson, sem hefur yfir 20 ára reynslu af stofnun og rekstri veitingastaða á Íslandi, Danmörku og Svíþjóð.
Mynd: woktowalk.com
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






