Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðakeðjan Wok to Walk opnar á Íslandi
Alþjóðlega veitingastaðakeðjan Wok to Walk mun opna sína fyrstu veitingastaði á Íslandi í nóvember næstkomandi.
Áætlað er að opna 3-4 veitingastaði á Höfuðborgarsvæðinu á næstu 12 mánuðum.
Wok to Walk er stærsta keðja af Wok veitingastöðum í Evrópu og rekur yfir 100 veitingastaði meðal annars í London, Barcelona, Amsterdam og New York. Á meðal rétta á matseðli er Pad thai, núðluréttir, kjúklingaréttir, Donburi, grillaður kjúklingur í karrý, grænmetisréttir, svo fátt eitt sé nefnt.
Allir starfsmenn fá góða þjálfun, en hún fer fram í höfuðsstöðvum veitingastaðkeðjunnar í Barcelona. Flug, gisting og uppihald borgað af vinnuveitanda.
Framkvæmdastjóri Wok to Walk á Íslandi er Einar Örn Einarsson, sem hefur yfir 20 ára reynslu af stofnun og rekstri veitingastaða á Íslandi, Danmörku og Svíþjóð.
Mynd: woktowalk.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






