Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðakeðjan Wok to Walk opnar á Íslandi
Alþjóðlega veitingastaðakeðjan Wok to Walk mun opna sína fyrstu veitingastaði á Íslandi í nóvember næstkomandi.
Áætlað er að opna 3-4 veitingastaði á Höfuðborgarsvæðinu á næstu 12 mánuðum.
Wok to Walk er stærsta keðja af Wok veitingastöðum í Evrópu og rekur yfir 100 veitingastaði meðal annars í London, Barcelona, Amsterdam og New York. Á meðal rétta á matseðli er Pad thai, núðluréttir, kjúklingaréttir, Donburi, grillaður kjúklingur í karrý, grænmetisréttir, svo fátt eitt sé nefnt.
Allir starfsmenn fá góða þjálfun, en hún fer fram í höfuðsstöðvum veitingastaðkeðjunnar í Barcelona. Flug, gisting og uppihald borgað af vinnuveitanda.
Framkvæmdastjóri Wok to Walk á Íslandi er Einar Örn Einarsson, sem hefur yfir 20 ára reynslu af stofnun og rekstri veitingastaða á Íslandi, Danmörku og Svíþjóð.
Mynd: woktowalk.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF