Freisting
Veitingamenn ætla ekki að lækka matarverð
Hækkandi heimsmarkaðsverð, gengishækkanir ofl. eru meðal þeirra skýringa sem birgjar gefa á hækkunum frá sér til veitinga-, og kaffhúsa, en veitingamenn hafa verið gagnrýndir að hafa ekki lækkað matarverð, en þeir benda á birgjana.
Hundruð ábendinga hafa borist til Neytendastofu um að veitingahús og mötuneyti hafa ekki lækkað matarverð.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





