Starfsmannavelta
Veitingahúsakeðja lokar 150 veitingastöðum eftir gífurlegt tap á þessu ári
Breska veitingahúsakeðjan „Restaurant Group“ stefnir á að loka yfir 150 veitingastöðum og er það hluti af endurskipulagningu í kjölfar yfirtöku á Wagamama.
Á síðasta ári keypti Restaurant Group, sem einnig rekur Frankie & Benny’s, Chiquito, Garfunkel’s og Coast to Coast, Wagamama fyrir 559 milljónir punda.
Wagamama er bresk veitingahúsakeðja sem á og rekur yfir 190 veitingastaði sem sérhæfir sig í asískum og japönskum mat.
Á fyrri helmingi þessa árs tapaði Restaurant Group 87,7 milljóna punda fyrir skatt. Um 88 Chiquito og Frankie & Benny veitingastaðir munu einnig loka á næstu sex árum. Eftir þessa tiltekt mun Restaurant Group eiga um 352 veitingastaði en þó verða 15 veitingastaðir breytt í Wagamama veitingastaði.
Mynd: trgplc.com (Heimasíða Restaurant Group)
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla